Berglind Rós Magnúsdóttir

Félagslegt réttlæti í menntun...

Meginviðfangsefni mín nú eru félagslegt réttlæti í menntun með áherslu á samverkandi áhrif stéttar, uppruna, kynferðis og sértækra menntunarþarfa á gæði og jafnrétti í uppeldi og menntun. Ég er aðili að fjölþjóðlegum rannsóknarhópum á sviði menntastefnu- og samanburðarmenntunarfræði þar sem meðal annars er rýnt í áhrif markaðs- og einkavæðingar á menntakerfi.

Velkomin á síðuna mína

Hér er að finna ýmislegt er varðar ferilinn minn, útgáfur og rannsóknarverkefni sem ég tek þátt í. Einnig eru myndbrot og vitöl við mig varðandi störf mín undir Miðlar.