Lokaritgerðir
- „Pabbarnir koma með en þá eru það mömmurnar sem tala.“ Feður í foreldrahlutverkinu í grunnskólanámi barna sinna
- Kolbrún Þórhildur Gunnarsdóttir [MA lokaritgerð]. 2021
- Crafting one´s own narrative: High-income immigrant parental choices and practices relative to Icelandic compulsory schooling
- Angela Marie Shapow [MA lokaritgerð]. 2021
- Val(þröng) – Endursköpun stétttengdra og kynjaðra valdatengsla með foreldravenjum
- Auður Magndís Auðardóttir [PhD lokaritgerð]. 2021
- „Ég vil ekki að þau upplifi það sama og ég“ : mæður úr verkalýðsstétt : bernskureynsla, virkni og þátttaka í skólagöngu barnsins
- Björk Alfreðsdóttir [MA lokaritgerð]. 2021
- Vald ástarinnar: Hugmyndin um rómantíska ást í markaðslegu, menningarlegu og femínísku samhengi
- Brynhildur Björnsdóttir [MA lokaritgerð]. 2020
- Nemendur með krefjandi hegðun í grunnskóla : upplifun og reynsla umsjónarkennara í Reykjavík
- Ragna Lára Jakobsdóttir [MA lokaritgerð]. 2019
- „Menn ættu að velja skóla sem hentar eftir því hversu sterkir námsmenn þeir eru“ : breytingar á starfsaðstæðum bóknámskennara og stjórnenda í framhaldsskólum
- Ásgerður Bergsdóttir [MA lokaritgerð]. 2019
- „Við erum í forréttindahverfi“ : starfsaðstæður og faglegt sjálfstæði kennara í grónum millistéttarhverfum
- Sólveig Edda Ingvarsdóttir [MA lokaritgerð]. 2018
- „Að setjast niður og fara yfir málið án þess að vera með einhverjar blómaskreytingar“ : starfsumhverfi, foreldrasamstarf og faglegt sjálfstæði kennara í skólum í krefjandi umhverfi
- Jóhanna Sveinbjörnsdóttir [MA lokaritgerð]. 2017
- „Milli steins og sleggju“ : hindranir sem standa í vegi fyrir fullri þátttöku allra nemenda í efstu bekkjum grunnskóla að mati kennara
- Guðbjörg Ólafsdóttir [MA lokaritgerð]. 2017
- Þetta er bara bévítans hark : veruháttur íslenskra óperusöngvara og upplifun af starfsvettvangi
- Ása Fanney Gestsdóttir [MA lokaritgerð]. 2017
- „Hún er náttúrlega kannski skrefi á undan þeim sem hún var með í leikskóla sem eru þar ennþá“ : val foreldra á fimm ára deild í sjálfstætt starfandi grunnskóla
- Júlíana Vilhjálmsdóttir [MA lokaritgerð]. 2016
- „Oft erfitt að ríma við dæmigert skólastarf“ : starfsbraut-sérnám innan Tækniskólans
- Helga Þórey Júlíusdóttir [MA lokaritgerð]. 2016
- Kennsluefni um jafnréttisbaráttu : kynjafræði fyrir grunnskóla
- Þóra Þorsteinsdóttir [MA lokaritgerð]. 2016
- „Foreldrarnir eru vopn og skjöldur barnsins gagnvart skólanum“. Bjargráð mæðra við skólun einhverfra barna sinna í ljósi auðmagnskenninga
- Helga Hafdís Gísladóttir [MA lokaritgerð]. 2015
- Sjónarhorn austur-evrópskra mæðra á velgengni barna sinna í íslenskum grunnskólum
- Aase Vivaas [MA lokaritgerð]. 2015
- „Aðalmálið var að halda haus“ : upplifun sjö til átta ára sveitabarna af heimavistarskóla á sjöunda áratugnum
- Sveinbjörg Zophoníasdóttir [BEd lokaritgerð]. 2015
- Lok, lok og læs og allt í stáli : umfjöllun um frjálsan og opinn hugbúnað í skólastarfi
- Sverrir Hrafn Steindórsson [BEd lokaritgerð]. 2015
- Námsframvinda þriggja árganga í Fjölbrautaskóla Suðurlands : í ljósi kenninga um félagasauð
- Kristjana Sigríður Skúladóttir [MA lokaritgerð]. 2014
- Birtingarmyndir vanrækslu og tilkynningarskylda í grunnskólum
- Berglind Dögg Einisdóttir [BEd lokaritgerð]. 2014
- Brúðuleikhús sem námstæki og frásagnaraðferð : átaksverkefni gegn líkamlegu og kynferðislegu ofbeldi gagnvart börnum
- Guðrún Edda Bjarnadóttir [BEd lokaritgerð]. 2014
- Hvernig hafa bakgrunns- og áhættuþættir áhrif á atvinnuþáttöku nemenda
- Guðrún Markúsdóttir [BEd lokaritgerð]. 2014
- „Þetta er svo mikið strákaveldi“ : innsýn í kynjaheima dægurtónlistar á Íslandi
- Hildur Vala Einarsdóttir [BEd lokaritgerð]. 2013
- Hegðun nemenda í bekkjarstarfi og orðræður um kyngervi. Fræðileg umfjöllun út frá póststrúktúralísku sjónarhorni
- Sandra Rut Skúladóttir [BEd lokaritgerð]. 2009