Um

Skólaval til stúdentsprófs á Íslandi

Rannsókn styrkt af Rannsóknarsjóði HÍ til þriggja ára 2017-2020

Rannsóknarspurningar

  1. Hvernig þróast og birtist aðgreining og stigveldi milli nemendahópa og skólastofnana þegar valið er bóknám til stúdentsprófs í íslenska framhaldsskólakerfinu, á tímum samkeppni og alþjóðavæðingar?
  2. Hvernig markast val og framtíðaráætlanir nemenda af menningarlegum, landfræðilegum, félagslegum og námslegum þáttum?
  3. Mótun og sköpun sjálfsmyndar ( identity formation ): Hvernig skilgreina nemendur sig og hugmyndir sínar um aðra unglinga?