„Að þreifa sig áfram í myrkrinu“: Ríkjandi stefnur og straumar um ungt flóttafólk í íslensku grunn- og framhaldsskólakerfi

Eva Harðardóttir & Berglind Rós Magnúsdóttir. „Að þreifa sig áfram í myrkrinu“: Ríkjandi stefnur og straumar um ungt flóttafólk í íslensku grunn- og framhaldsskólakerfi – Veftímaritið Stjórnmál og stjórnsýsla Útdráttur Þrátt fyrir að Ísland taki ekki á móti flóttafólki í jafn ríkum mæli og aðrar Evrópuþjóðir fer ungu flóttafólki hérlendis engu að síður fjölgandi í […]

„Að þreifa sig áfram í myrkrinu“: Ríkjandi stefnur og straumar um ungt flóttafólk í íslensku grunn- og framhaldsskólakerfi Read More »