„Þá er gott að fá einhvern utanaðkomandi…sem borin er virðing fyrir“: Bjargráð mæðra við skólagöngu einhverfra barna sinna í ljósi stéttakenningar Bourdieu

Berglind Rós Magnúsdóttir, & Helga Hafdís Gísladóttir.  „Þá er gott að fá einhvern utanaðkomandi…sem borin er virðing fyrir“: Bjargráð mæðra við skólagöngu einhverfra barna sinna í ljósi stéttakenningar Bourdieu –  Netla Markmið rannsóknarinnar var að skoða reynslu mæðra af samskiptum við kennara og annað fagfólk á menntavettvangi í ljósi ólíkrar stéttarstöðu. Meginefniviður rannsóknarinnar er sex […]

„Þá er gott að fá einhvern utanaðkomandi…sem borin er virðing fyrir“: Bjargráð mæðra við skólagöngu einhverfra barna sinna í ljósi stéttakenningar Bourdieu Read More »