stétt

Samþjöppun efnahags- og menntunarauðs meðal foreldra af íslenskum uppruna í skólahverfum höfuðborgarsvæðisins 1997-2016

Berglind Rós Magnúsdóttir, Auður Magndís Auðardóttir, & Kolbeinn Hólmar Stefánsson. Samþjöppun efnahags- og menntunarauðs meðal foreldra af íslenskum uppruna í skólahverfum höfuðborgarsvæðisins 1997-2016. Stjórnmál og Stjórnsýsla, 16(2), 285-308. Samsetning foreldrahópa með tilliti til efnahags, uppruna og menntunar hefur afgerandi áhrif á hvert skólasamfélag. Í þessari rannsókn er stéttaaðgreining milli skólahverfa skoðuð með fræðilegum hætti í íslensku borgarsamfélagi. […]

Samþjöppun efnahags- og menntunarauðs meðal foreldra af íslenskum uppruna í skólahverfum höfuðborgarsvæðisins 1997-2016 Read More »

„Bara ekki mínar týpur!“ Sjálfsmyndarsköpun, félagsleg aðgreining og framhaldsskólaval

Berglind Rós Magnúsdóttir & Unnur Edda Garðarsdóttir. „Bara ekki mínar týpur!“ Sjálfsmyndarsköpun, félagsleg aðgreining og framhaldsskólaval – Netla Á síðustu áratugum hefur töluvert verið rætt um skólavalsstefnur, þar sem árangur á afmörkuðu sviði ræður alfarið aðgengi nemenda að bóknámsbrautum í tilteknum skólum. Skólinn hefur á síðustu áratugum orðið mikilvægur liður í félags- og menningarlegri aðgreiningu

„Bara ekki mínar týpur!“ Sjálfsmyndarsköpun, félagsleg aðgreining og framhaldsskólaval Read More »

„Þá er gott að fá einhvern utanaðkomandi…sem borin er virðing fyrir“: Bjargráð mæðra við skólagöngu einhverfra barna sinna í ljósi stéttakenningar Bourdieu

Berglind Rós Magnúsdóttir, & Helga Hafdís Gísladóttir.  „Þá er gott að fá einhvern utanaðkomandi…sem borin er virðing fyrir“: Bjargráð mæðra við skólagöngu einhverfra barna sinna í ljósi stéttakenningar Bourdieu –  Netla Markmið rannsóknarinnar var að skoða reynslu mæðra af samskiptum við kennara og annað fagfólk á menntavettvangi í ljósi ólíkrar stéttarstöðu. Meginefniviður rannsóknarinnar er sex

„Þá er gott að fá einhvern utanaðkomandi…sem borin er virðing fyrir“: Bjargráð mæðra við skólagöngu einhverfra barna sinna í ljósi stéttakenningar Bourdieu Read More »