Berglind Rós Magnúsdóttir

„Að þreifa sig áfram í myrkrinu“: Ríkjandi stefnur og straumar um ungt flóttafólk í íslensku grunn- og framhaldsskólakerfi

Eva Harðardóttir & Berglind Rós Magnúsdóttir. „Að þreifa sig áfram í myrkrinu“: Ríkjandi stefnur og straumar um ungt flóttafólk í íslensku grunn- og framhaldsskólakerfi – Veftímaritið Stjórnmál og stjórnsýsla Útdráttur Þrátt fyrir að Ísland taki ekki á móti flóttafólki í jafn ríkum mæli og aðrar Evrópuþjóðir fer ungu flóttafólki hérlendis engu að síður fjölgandi í […]

„Að þreifa sig áfram í myrkrinu“: Ríkjandi stefnur og straumar um ungt flóttafólk í íslensku grunn- og framhaldsskólakerfi Read More »

Differentiation in middle-class identities, values and repsonses

Berglind Rós Magnúsdóttir. Differentiation in middle-class identities, values and repsonses – Global perspectives on education research An important part of being middle-class has been based on having access to exclusive educational and cultural activities. Studies have revealed that the idea of a good school is conflated with its class and ethnic intake where parents tend

Differentiation in middle-class identities, values and repsonses Read More »

Deregulation, privatisation and marketisation of Nordic comprehensive education: social changes reflected in schooling

Dovemark, M., Kosunen, S., Kauko, J., Magnúsdóttir, B., Hansen, P. & Rasmussen, P. Deregulation, privatisation and marketisation of Nordic comprehensive education: social changes reflected in schooling – Education Inquiry The Nordic countries are often perceived as a coherent group representing the Nordic model of welfare states, with a strong emphasis on the public provision of

Deregulation, privatisation and marketisation of Nordic comprehensive education: social changes reflected in schooling Read More »

Milli steins og sleggju: Hugmyndir umsjónarkennara um faglegt sjálfstæði sitt til að tryggja fulla þátttöku allra nemenda í efstu bekkjum grunnskóla

Guðbjörg Ólafsdóttir og Berglind Rós Magnúsdóttir. Milli steins og sleggju: Hugmyndir umsjónarkennara um faglegt sjálfstæði sitt til að tryggja fulla þátttöku allra nemenda í efstu bekkjum grunnskóla – Netla Hér er fjallað um reynslu kennara á unglingastigi grunnskóla af því að vinna í anda stefnu um skóla án aðgreiningar. Tekin voru eigindleg viðtöl við sex

Milli steins og sleggju: Hugmyndir umsjónarkennara um faglegt sjálfstæði sitt til að tryggja fulla þátttöku allra nemenda í efstu bekkjum grunnskóla Read More »

„Þá er gott að fá einhvern utanaðkomandi…sem borin er virðing fyrir“: Bjargráð mæðra við skólagöngu einhverfra barna sinna í ljósi stéttakenningar Bourdieu

Berglind Rós Magnúsdóttir, & Helga Hafdís Gísladóttir.  „Þá er gott að fá einhvern utanaðkomandi…sem borin er virðing fyrir“: Bjargráð mæðra við skólagöngu einhverfra barna sinna í ljósi stéttakenningar Bourdieu –  Netla Markmið rannsóknarinnar var að skoða reynslu mæðra af samskiptum við kennara og annað fagfólk á menntavettvangi í ljósi ólíkrar stéttarstöðu. Meginefniviður rannsóknarinnar er sex

„Þá er gott að fá einhvern utanaðkomandi…sem borin er virðing fyrir“: Bjargráð mæðra við skólagöngu einhverfra barna sinna í ljósi stéttakenningar Bourdieu Read More »

Á jaðri jaðarsins í framhaldsskóla fyrir alla: Starfsbraut – sérnám innan Tækniskólans

Berglind Rós Magnúsdóttir, Helga Þórey Júlíusdóttir & Kristín Björnsdóttir. Framhaldsskóli Á jaðri jaðarsins í framhaldsskóla fyrir alla: Starfsbraut-sérnám innan Tækniskólans – Netla Árið 2008 var menntaúrræðinu starfsbraut – sérnám komið á fót fyrir tvo fatlaða nemendur í Tækniskólanum, stærsta framhaldsskóla landsins. Þeir höfðu ekki fengið skólavist á starfsbrautum framhaldsskólanna eins og þeir áttu rétt á

Á jaðri jaðarsins í framhaldsskóla fyrir alla: Starfsbraut – sérnám innan Tækniskólans Read More »

Education for Democracy, Citizenship and Social Justice: The Case of Iceland

Brynja E. Halldórsdóttir, Ólafur Páll Jónsson & Berglind Rós Magnúsdóttir. Education for Democracy, Citizenship and Social Justice: The Case of Iceland – The Palgrave International Handbook of Education for Citizenship and Social Justice Iceland has a unique history of democratic tendencies with a colonial twist. It was settled in the ninth century but became a

Education for Democracy, Citizenship and Social Justice: The Case of Iceland Read More »

Makalausar formæður: Sviptingar í lífi fyrirkvenna í kjölfar skilnaðar

Berglind Rós Magnúsdóttir. Makalausar formæður: Sviptingar í lífi fyrirkvenna í kjölfar skilnaðar – Irma Erlingsdóttir, Ragnheiður Kristjánsdóttir, Sigrún Alba Sigurðardóttir og Sólveig Anna Bóasdóttir (Ritstj.), Fléttur IV – Margar myndir ömmu Hér fjallar höfundur um ömmur föður síns sem fæddust um 1880 og voru á fertugsaldri þegar heldri konur fengu kosningarétt á Íslandi. Móðurmóðir föðurins, Kristrún

Makalausar formæður: Sviptingar í lífi fyrirkvenna í kjölfar skilnaðar Read More »

Skóli án aðgreiningar: Átakapólar, ráðandi straumar og stefnur innan rannsóknarsviðsins

Berglind Rós Magnúsdóttir.  Skóli án aðgreiningar: Átakapólar, ráðandi straumar og stefnur innan rannsóknarsviðsins –Dóra S Bjarnason, Ólafur Páll Jónsson og Hermína Gunnþórsdóttir (Ritstj.), Skóli margbreytileikans – menntun og manngildi í kjölfar Salamanca Í þessari grein er markmiðið að gefa innsýn í ólíka orðræðuheima sem falla undir skóla án aðgreiningar eins og þeir birtast í rannsóknum

Skóli án aðgreiningar: Átakapólar, ráðandi straumar og stefnur innan rannsóknarsviðsins Read More »

Privatization of early childhood education in Iceland

Kristín Dýrfjörð & Berglind Rós Magnúsdóttir. Privatization of early childhood education in Iceland – Research in Comparative and International Education The overall aim of this paper is to give a comprehensive picture of the marketization of early childhood education in Iceland. Our theoretical framework is based on Hursh’s (2007) analysis of how the governance of

Privatization of early childhood education in Iceland Read More »