high school

Ólíkur félagslegur og menntapólitískur veruleiki íslenskra framhaldsskóla: Nám til stúdentsprófs í 20 ár af sjónarhóli framhaldsskólakennara og -stjórnenda

Ásgerður Bergsdóttir & Berglind Rós Magnúsdóttir. Ólíkur félagslegur og menntapólitískur veruleiki íslenskra framhaldsskóla: Nám til stúdentsprófs í 20 ár af sjónarhóli framhaldsskólakennara og -stjórnenda – Netla Lengi framan af var framhaldsskólamenntun til stúdentsprófs aðeins fyrir fáa útvalda úr efri lögum samfélagsins. Með tímanum jókst aðgengið og nú er framhaldsskólum á Íslandi skylt að mennta öll […]

Ólíkur félagslegur og menntapólitískur veruleiki íslenskra framhaldsskóla: Nám til stúdentsprófs í 20 ár af sjónarhóli framhaldsskólakennara og -stjórnenda Read More »

„Bara ekki mínar týpur!“ Sjálfsmyndarsköpun, félagsleg aðgreining og framhaldsskólaval

Berglind Rós Magnúsdóttir & Unnur Edda Garðarsdóttir. „Bara ekki mínar týpur!“ Sjálfsmyndarsköpun, félagsleg aðgreining og framhaldsskólaval – Netla Á síðustu áratugum hefur töluvert verið rætt um skólavalsstefnur, þar sem árangur á afmörkuðu sviði ræður alfarið aðgengi nemenda að bóknámsbrautum í tilteknum skólum. Skólinn hefur á síðustu áratugum orðið mikilvægur liður í félags- og menningarlegri aðgreiningu

„Bara ekki mínar týpur!“ Sjálfsmyndarsköpun, félagsleg aðgreining og framhaldsskólaval Read More »